Fréttir

Almennt

Simmsdagar nú líka haldnir að hausti

Síðasti dagur veiðitímans er í dag. Sjóbrtingsárnar loka flestar í dag og sama er að segja um árnar á Suðurlandi sem byggja á sleppingum. Rangárnar og nokkrir nágrannar þeirra. Það

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sá stærsti sem veiðst hefur hér á landi

Stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur á flugu á Íslandi veiddist í Tungufljóti á laugardag. Sporðaköst hafa í það minnsta ekki upplýsingar um svo stóran fisk með staðfestri mælingu. Stórfiskaævintýrið í

Lesa meira »
Lax

Skógá hefur gefið 180 laxa

„Ég og pabbi hittum á frábæran veiðidag við Skógá fyrir skömmu og fengum fjóra flotta laxa en við komum að ánni að kvöldi eftir miklar rigningar,“ sagði Hilmar Jónasson sem var

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Eru í mokveiði í Geirlandsá

Holl sem nú er að veiða í Geirlandsá er í sannkallaðri mokveiði. Í gærkvöldi var hópurinn að nálgast sextíu fiska eftir þrjár vaktir eða einn og hálfan dag. Það er

Lesa meira »
Lax

Ytri Rangá með 5000 laxa

„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014.  Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað

Lesa meira »
Lax

Veiðitölur sumarsins úr Stóru Laxá

„Nú er ég búinn að taka saman veiðitölur eftir svæðum og hyljum fyrir árið 2022,“ sagði Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru Laxár í Hreppum, staðan er þessi:„Alls veiddust 934 laxar,

Lesa meira »
Shopping Basket