Fréttir

Lax

Boltalaxar í Heiðarvatni

„Já við vorum að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal og það gekk ágætlega, veiddum reyndar bara hálfan daginn,“ sagði Kári Jónsson þegar við heyrðum í honum en góð veiði hefur

Lesa meira »
Lax

Mokveiði í Kjósinni á endasprettinum

Það hefur verið hörkuveiði í Laxá í Kjós síðustu daga. Þannig skilaði dagurinn í gær fjörutíu löxum og er það einn besti dagur veiðitímans þar í sumar. Haraldur Eiríksson leigutaki

Lesa meira »
Lax

Nýir leigutakar taka við Hítará á Mýrum

Undirritaður hefur verið leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár á Mýrum og Grettisstilla ehf. um leigu á veiðirétti Hítarár, hliðaráa og Hítarvatns. Frá undirritun samninga í hinu rómaða veiðihúsi Lundi, sem reist

Lesa meira »
Lax

Tveir laxar á land á stuttum tíma

Stefán Sigurðsson „Ég skrapp aðeins í Leirá í Leirársveit í dag og tók tvo laxa á stuttum tíma,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum en hann hefur staðið

Lesa meira »
Lax

Kursk spennandi í haustveiðina

Haustveiðin kallar oft á breyttar áherslur í veiðinni. Með kólnandi veðri fylgir oft tökuleysi og laxinn er búinn að sjá flestar flugur og það oft. Hann er lagstur og farinn

Lesa meira »
Shopping Basket