
Vill endurskoða úthlutunarkerfi SVFR
Nýr formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur vill endurskoða úthlutunarkerfi veiðileyfa, með það að markmiði að einfalda kerfið og auka skilning félagsmanna á úthlutunarferlinu. Ný formaður SVFR, Ragnheiður Thorsteinsson er eins og gefur