Fréttir

Almennt

Kastklúbburinn blæs til árlegs námskeiðs

Árlegt flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst á sunnudag. Námskeiðið er samtals sex kennslustundir og fer innikennslan fram í TBR – húsinu í Glæsibæ, sunnudagana 16. 23. 30. apríl og 7. maí.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Næst stærsti birtingur sem vitað er um

Það er skammt stórra högga á milli í sjóbirtingsveiðinni þessa dagana. Við sögðum frá því að hundrað sentímetra langur sjóbirtingur veiddist í Tungulæk á páskadag. Nokkru austar bættu menn um

Lesa meira »

Flottar bleikjur úr Vífilstaðavatni

„Kíkti aðeins í Vífilsstaðavatn í dag (annan í páskum) og fékk tvær fínar bleikjur og einn lítinn urriða, var þarna í nokkra tíma,” sagði Ásgeir Ólafsson í samtali við Veiðar.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Allra stærstu sjóbirtingunum fjölgar

Sífellt fleiri sjóbirtingar í yfirstærð hafa verið að veiðast hin síðari ár. Einn slíkur veiddist í Tungulæk í gær og er sá fiskur merkilegur fyrir nokkurra hluta sakir. Hafþór Hallsson

Lesa meira »
Urriði

Ráðgátan um regnbogasilungana óleyst

Ráðgátan um regnbogasilungana í Minnivallalæk er langt frá því að vera leyst. Þeir halda áfram að veiðast og fyrstu niðurstöður eftir að vísindamenn hafa skoðað hreistursýni benda til þess að

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Lentu í rúmlega mokveiði í Tungulæk

Nokkrir fiskar geta talist góð veiði. Hörkuveiði er enn fleiri fiskar. Mokveiði, þá eru menn nánast hættir að telja, en þegar þrír veiðimenn landa yfir tvö hundruð fiskum á fjórum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Góð veiði á stuttum tíma í Eyjafjarará

„Veiðin var fín í dag hjá okkur í Eyjafjarðará, vorum með fjóra stangir í fjóra tíma og fengum þrettán sjóbirtinga og tvær bleikjur,“ sagði Sverrir Rúnarsson í gærkvöldi á bökkum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Víða fín veiði í sæmilegu veðri

„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Geirlandsá gefið vel þegar aðstæður leyfa

Geirlandsá, það gull af sjóbirtingsá sem hún er, hefur gefið rétt yfir sjötíu fiska þessa fyrstu daga veiðitímans. Sá magnaði veiðistaður Ármót geymir ávallt mikið af fiski á vorin. Spænskur

Lesa meira »
Shopping Basket