Fréttir

Sjóbirtingur

Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni

Flottur fiskur hjá Sturlaugi Hrafni í Vesturhópsvatn „Vesturhópsvatn er vatn sem ég hef veitt í alveg frá 5 ára aldri en þar eigum við fjölskyldan sumarbústað,“ segir Sturlaugur Hrafn Ólafsson

Lesa meira »
Lax

Það var fullt af laxi að ganga

„Þetta var meiriháttar veiðitúr í Elliðaárnar og mikið af fiski að ganga í árnar,” sagði Össur Skarphéðinsson sem var við veiðar í Elliðaánum í fyrradag og veiddi vel. En Elliðaárnar

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar efnilegir veiðimenn

Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sjóbirtingurinn mættur snemma í ár

Fyrstu nýgengnu sjóbirtingarnir í Tungufljóti veiddust um helgina á efsta veiðistað, sem er Bjarnafoss. Þá sáust spegilbjartir birtingar í vatnaskilunum við Syðri – Hólma. Það voru breskir veiðimenn sem lönduðu

Lesa meira »
Shopping Basket