
Maríulaxinn veiddist aftur mánuði síðar
Rúnar Haraldsson lenti í sérstakri uppákomu í Stóru – Laxá í hollinu sem nú er að veiða. Hann setti í smálax og landaði og honum í Klapparnefi sem er uppi
Rúnar Haraldsson lenti í sérstakri uppákomu í Stóru – Laxá í hollinu sem nú er að veiða. Hann setti í smálax og landaði og honum í Klapparnefi sem er uppi
Lokatölur úr laxveiðinni eru nú að koma í hús og fyrstu árnar eru þegar búnar að loka. Enn er tæpur mánuður eftir í sunnlensku sleppiánum. Rangárnar áttu báðar ágætis viku
„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og
Þær ár sem síðastar fara í gang í laxveiðinni eru sunnlensku árnar, Affall, Þverá, Skógá og Vatnsá. Veiði í þessum ám byggir alfarið á sleppingum seiða. Vissulega eiga þær misjöfnu
Loksins kom haust – hundraðkall úr Laxá í Aðaldal. Það var Aðalsteinn Jóhannsson sem setti í hann og landaði á Mjósundi á haust Frigga. Alli eins og hann er kallaður
Í skýrslu frá Hafrannsóknastofnun, sem birt var í dag, kemur fram að alls ekki sé hægt að segja til um hvort lífríki Andakílsárinnar í Borgarfirði nái sér eftir umhverfisslysið sem
„Við lönduðum átta löxum en settum í fleiri sem sluppu, þetta var fínn veiðitúr,“ sagði Þorsteinn Einarsson sem var að koma úr Eystri Rangá þar sem dóttir hans fékk fyrsta flugulaxinn sinn.
„Það hefur verið fín veiði síðustu daga og það veiddust 14 laxar fyrir fáum dögum, en áin er komin í 130 laxa,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson. en veitt er í
Stærsti laxinn til þessa í Miðfjarðará í sumar veiddist í vikunni og mældist 101 sentímetri. Áður hafði veiðst lax sem mældist 100 sentímetrar. Báðir þessir laxar veiddust í Grjóthyl. Nú
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |