Fréttir

Lax

Hundraðkallinn sleit eftir 90 mínútur

Smálaxinn er að mæta af krafti í Blöndu. Þetta staðfesti veiðimaður í samtali við Sporðaköst nú síðdegis. „Já. Þarna koma þrír í viðbót inn. Þetta eru svona fimmtán fiskar bara

Lesa meira »
Urriði

Risaurriði úr Laxá í Mývatnssveit

Eins og veiðimenn sem hafa sótt heim Mývatnssveitina vita, þá hefur meðalstærð fiska þar farið vaxandi. Kristján Jónsson hefur stundað svæðið lengi og oft fengið væna fiska en aldrei ævintýri

Lesa meira »
Lax

Stórar smálaxagöngur mættu í Langá

Yfir tvö hundruð laxar gengu í gegnum teljarann við Skuggafoss í Langá síðasta sólarhringinn. Þórður Arnarson, veiðivörður og staðarhaldari við Langá staðfesti þetta í samtali við Sporðaköst. Ljósmynd/Einar Falur mbl.is

Lesa meira »
Lax

Stuð á þeim stóru í Stóru – Laxá

Það hljóp skyndilega stuð í þá stóru í Stóru – Laxá á miðvikudagskvöldið um átta leytið þegar fór að rigna. Gabríel Þór Bjarnason var staddur við Dagmálahyl sem hann segir

Lesa meira »
Frásagnir

Hardy í eina og hálfa öld

Eitt elsta og virðulegasta vörumerki í veiðivörum er Hardy sem framleitt hefur veiðistangir og hjól í hundrað og fimmtíu ár. Í tilefni af tímamótunum hefur Hardy fagnað í veiðibúðum um

Lesa meira »
Lax

Laxveiðin byrjar mun betur en í fyrra

Margar laxveiðiár eru að gefa mun betri veiði en í fyrra og sumar eru með miklu betri veiði. Þverá/Kjarrá, Flókadalsá, Ytri – Rangá, Laxá í Kjós og Laxá í Leirársveit,

Lesa meira »
Lax

Sérstakur dagur

„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir

Lesa meira »
Lax

Samdráttur var í laxveiðinni 2021

Alls veiddist 36.461 lax á stöng hér í fyrra samkvæmt gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar. Það var 8.663 (19,2%) löxum minni veiði en 2020. Ljósmynd/Einar Falur mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Shopping Basket