Fréttir

Bleikja

Þetta var bara ansi gaman

„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að

Lesa meira »
Bleikja

Bkeikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá

„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði  Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni,  þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir

Lesa meira »
Bleikja

Með þeim stærstu af Arnarvatnsheiði

Við afar krefjandi aðstæður um síðustu helgi gerði Davíð Jón Kristjánsson og félagar magnaða veiði í Arnarvatni stóra á Arnarvatnsheiði. Davíð landaði þá nokkrum urriðum yfir sjötíu sentímetra og var

Lesa meira »
Lax

Sandá komin í gang!

Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn

Lesa meira »
Lax

Smálaxinn er mættur á Vesturlandi

Smálaxinn er víða farinn að ganga af nokkrum krafti í ár á Vesturlandi. Þetta er hefðbundinn tími fyrir hann og veiðitölur í mörgum ám eru að taka kipp núna. Nú

Lesa meira »
Almennt

Margar ár að byrja betur en í fyrra

Óvenju margt er hægt að lesa út úr vikulegum veiðitölum á angling.is sem er vefur Landssambands veiðifélaga og heldur utan um tölur yfir veiði í laxveiðiám. Það fyrsta sem vekur

Lesa meira »
Lax

Veiðisumarið fer vel af stað í Hallá

„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo  fiska sem náðu að slíta sig

Lesa meira »
Shopping Basket