Fréttir

Lax

Smálaxinn er mættur á Vesturlandi

Smálaxinn er víða farinn að ganga af nokkrum krafti í ár á Vesturlandi. Þetta er hefðbundinn tími fyrir hann og veiðitölur í mörgum ám eru að taka kipp núna. Nú

Lesa meira »
Almennt

Margar ár að byrja betur en í fyrra

Óvenju margt er hægt að lesa út úr vikulegum veiðitölum á angling.is sem er vefur Landssambands veiðifélaga og heldur utan um tölur yfir veiði í laxveiðiám. Það fyrsta sem vekur

Lesa meira »
Lax

Veiðisumarið fer vel af stað í Hallá

„Þegar við opnun sáust nokkrir laxar í Kjalarlandfossum en þeir voru tregir til töku,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson, þegar við spurðum um Hallá.Hollið setti í tvo  fiska sem náðu að slíta sig

Lesa meira »
Lax

Bubbi með flottan lax úr Hofsá

Veiðin í Selá og Hofsá í Vopnafirði hefur farið ágætlega af stað og í fleiri laxveiðiám fyrir austan. Bubbi Morthens hefur verið við veiðar í Hofsá í Vopnafirði síðustu daga, 

Lesa meira »
Almennt

99 sentimetra lax í Norðurá

„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99

Lesa meira »
Lax

Metopnun í Jöklu í dag

„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,” sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans.

Lesa meira »
Shopping Basket