Fréttir

Lax

Hundraðkallar eða fjallkonur?

Hann Robert Taubman átti draumaaugnablikið í gær þegar 103 sentímetra hrygna tók svarta Sunrayinn hans í Grundarhorninu í Laxá í Aðaldal. Leiðsögumaður með honum var Árni Pétur Hilmarsson, Nesmaður og

Lesa meira »
Bleikja

Fengu 18 bleikjur í Hrollleifsdalsá

„Ég og félagi minn vorum að koma úr Hrolleifsdalsá í Skagafirði,“ sagði Ásgeir Olafsson um veiðitúrinn í ána. „Hrollan er lítil og nett sjóbleikjuá þótt þar sé líka að finna

Lesa meira »
Bleikja

Vill veiða alla daga og spila fótbolta

Hann er sextán ára og heltekinn af veiðidellu og vill helst ekkert annað gera en að veiða. Jú og spila fótbolta. Ekki minnkaði veiðidellan með þeim stórkostlega fiski sem hann

Lesa meira »
Shopping Basket