28 eldislaxar veiddir í ám á Vestfjörðum

Af 43 löxum sem veiddir hafa verið á Vestfjörðum og rannsakaðir vegna gruns um uppruna úr eldi reyndust 28 vera eldislaxar.

Margir laxar veiðast í ám á Vestfjörðum og eru þeir flestir ættaðir úr kví í Arnarfirði. mbl.is/Helgi Bjarnason

mbl.is – Veiði · Lesa meira