Ætlar að rífa Skógá upp á nýjan leik

Fyrstu laxarnir veiddust í Skógá síðustu vikuna í júlí og þykir það mjög snemmt á þeim bænum, en Skógá er hreinræktuð síðsumarsá. Skógá fór illa út úr gosinu sem varð í Eyjafjallajökli árið 2010 og lagðist veiði nánast af í ánni um nokkurra ára skeið sökum þess.

Ljósmynd/Skógá

mbl.is – Veiði · Lesa meira