Það er stórlaxaveiði um alla Laxá í Aðaldal og það er óvenju snemmt miðað við síðustu ár í það minnsta. Fimm laxar á bilinu 99 til 103 sentímetrar hafa veiðst í ánni síðustu daga. Sá síðasti og jafnframt sá stærsti
Máni Freyr Helgason með afmælisgjöfina sem hann fékk degi fyrr. 103 sentímetrar úr Syðsteyjarkvísl á Miðsvæðinu í Laxá í Aðaldal. Ljósmynd/Helgi Jóhannsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira