Áfram veisla í Vopnafirði

Þær systur í Vopnafirði, Hofsá og Selá eru enn í góðum gír og gáfu fína vikuveiði í síðustu viku. Hofsá fór í 180 laxa og Selá var með 140 laxa. Á svipuðum stað var Miðfjarðará með 148 laxa síðustu viku og meira að segja Norðurá gaf ríflega hundrað laxa

Ljósmynd/Anne Wangler

mbl.is – Veiði · Lesa meira