Aftur gaf Fitjá hundraðkall

Það gerist ekki á hverju ári að Fitjá, hliðará Víðidalsár gefi laxa í yfirstærð. En það er í takt við allt annað þetta undarlega sumar að tveir slíkir hafa nú veiðst efst í Fitjá og það með ellefu daga millibili.

Ljósmynd/NFJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá