„Ánægður ef við nálgumst meðalveiðina“

„Ég yrði ánægður ef við nálguðumst meðalveiðina á Vesturlandi sem er um fimmtán þúsund laxar. Við höfum undanfarin þrjú ár verið nokkuð langt frá henni og höfum verið að fá þetta í kringum tíu þúsund laxa.“

Ljósmynd/JH

mbl.is – Veiði · Lesa meira