Annar hvor er númer þúsund í Miðfirði

Miðfjarðará fór í þúsund laxa i dag. Grannt var fylgst með hver fengi þúsundasta laxinn, en tveir veiðimenn settu í laxa á svipuðum tíma og erfitt að meta hvor var númer þúsund.

Ljósmynd/Miðfjarðará
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Miðfirði