Árnar sem áttu ekki gott sumar

Þó að sjóbirtingstíminn standi sem hæst og ár sem byggja á seiðasleppingum séu enn á fullu eru flestar af náttúrulegu laxveiðiánum búnar að loka. Á þessu afar köflótta sumri ætlum við að kíkja á nokkrar af þeim ám sem áttu ekki gott sumar.

Arnar Gauti Guðmundsson með opnunarlaxinn úr Laxá í Aðaldal í sumar. Ljósmynd/JHB

mbl.is – Veiði · Lesa meira