Barátta við hnúðlax töpuð í N-Noregi

„Þetta er með hreinum ólíkindum og nánast óraunverulegt. Við erum hreinlega í sjokki,“ segir Kenneth Stalsett, formaður veiðinefndar Suður-Varangurshéraðs í Austur-Finnmörku í Noregi. Nefndin hans stjórnar og heldur utan um fjórar stórar laxveiðiár og einnig nokkrar minni.

Ljósmynd/SVJFF
mbl.is – Veiði · Lesa meira