Bati í Blöndu, „útdauðir“ laxar og vídeó

Eftir hreint út sagt afleita byrjun á laxveiðitímabilinu í Blöndu er loks að rofa til. Þannig gaf morgunvaktin í morgun sex laxa á bilinu 82 til 95 sentímetrar. Þrír fiskar komu á land í gær og var sá stærsti 93 sentímetrar.

Ljósmynd/RH

mbl.is – Veiði · Lesa meira