Bíða spenntir eftir stórstreyminu

Stangveiðimenn hafa víða haft áhyggjur af seinum og lélegum laxagöngum það sem af er sumri. Hafa margir horft til stórstreymis sem er í dag og telja að nú komi í ljós hversu gott eða slæmt veiðisumarið verði.

Ljósmynd/Aðsend
mbl.is – Veiði · Lesa meira