Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur upp nýtt fyrirkomulag í Korpu í sumar til að bregðast við mikilli eftirspurn. Korpa sem líka gengur undir nafninu Úlfarsá verður á laxveiðitímanum seld með sama fyrirkomulagi og Elliðaárnar og Leirvogsá.
Í sumar verða bara seldir hálfir dagar í Korpu. Hér er verið að veiða við Símastreng. Mynd: Júlíus Ásbjörnsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira