„Búið að venja hann á þetta helvíti“

Veiðimenn í Ásgarði og Alviðru í Soginu í gær settu í tíu laxa en aðeins einum var landað. Vala Árnadóttir var að veiða í Ásgarði og setti í fimm laxa og allir misstust. Nokkru neðar og á bakkanum hinu megin, mættu Óli og María í Veiðihorninu, eftir lokun búðarinnar.

Ljósmynd/Veiðihornið
mbl.is – Veiði · Lesa meira