Dagatal yfir opnanir í laxveiðinni

Laxveiðitímabilið hefst á miðvikudag, 1. júní þegar veiði hefst í Urriðafossi í Þjórsá. Fljótlega opna svo fyrstu árnar í Borgarfirði og þar ríður Norðurá á vaðið en fyrsti veiðidagur þar er 4. júní.

Ljósmynd/Stefán Sigurðsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira