Enn er rólegt yfir laxveiðinni

Nýjar veiðitölur fyrir laxveiðiár sýna að enn er veiðin með rólegra móti. Sumarið er hins vegar töluvert öðruvísi en undanfarin ár. Laxinn virðist vera að ganga síðar. Best sést þetta í Borgarfirðinum og þá helst í Norðurá, þar sem enn eru góðar göngur á ferðinni.

Ljósmynd/westranga.is
mbl.is – Veiði · Lesa meira