Fiskistofa og Hafró í viðbragðsstöðu

Fiski­stofa og Haf­rann­sókn­ar­stofn­un eru í viðbragðsstöðu eft­ir að eld­islax virðist hafa fund­ist í Hauka­dalsá. Starfs­menn Fiski­stofu munu með erfðaprófi taka af all­an vafa um að þetta sé eld­islax.

Þetta sagði Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra að lokn­um fundi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Stykk­is­hólmi í morg­un.

Einn af eld­islöx­un­um. Ljós­mynd/Ó​skar Páll Sveins­son

mbl.is – Veiði · Lesa meira