Fiskistofa og Hafrannsóknarstofnun eru í viðbragðsstöðu eftir að eldislax virðist hafa fundist í Haukadalsá. Starfsmenn Fiskistofu munu með erfðaprófi taka af allan vafa um að þetta sé eldislax.
Þetta sagði Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra að loknum fundi ríkisstjórnarinnar í Stykkishólmi í morgun.
Einn af eldislöxunum. Ljósmynd/Óskar Páll Sveinsson
mbl.is – Veiði · Lesa meira