Fjöldi hnúðlaxaseiða kom Hafró á óvart

Næsta sumar verður hnúðlaxasumar. Búist er við að þessum nýja landnema í íslenskum ám fjölgi til muna miðað við það sem var sumarið 2021 og þótti þá ýmsum nóg um. Fjöldi hnúðlaxagönguseiða á Suð – Vesturhorni kom vísindamönnum Hafrannsóknastofnunar í opna skjöldu.

Ljósmynd/eldri frétt mbl.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira