Fjölgar í Sunray fjölskyldunni

Enn ein ný útgáfa af Sunray Shadow er fluga dagsins. Hér hnýtt á tvíkrækju en engu að síður afar öflug. Sunray Shadow er ein öflugasta og um leið einfaldasta flottúba í laxveiði.

Ljósmynd/Veiðihornið 
mbl.is – Veiði · Lesa meira