Framandi en ekki flækingur

Hnúðlax er framandi í íslenskum ám og er síður en svo aufúsugestur alls staðar. Talað hefur verið um hann sem flæking, en síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað mjög þannig að hæpið er að tala um flækinga lengur.

Ljósmynd/KF

mbl.is – Veiði · Lesa meira