Fyrstu laxarnir komnir úr Vatnsá

Fyrstu laxarnir veiddust í Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni, skömmu eftir mánaðamót. Vatnsá er mikil síðsumarsá og er veitt í henni fram í október. Fyrstu þrjú hollin í sumar settu í laxa en lönduðu ekki. Þeim fyrsta var landað 3. ágúst og þann dag komu tveir á land.

Ljósmynd/ÁÁÁ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsá