„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“

Deila um aðgengi að veiðistöðum og sleppitjörn­um við Eystri Rangá hef­ur tekið á sig marg­vís­leg­ar mynd­ir og leitt til réttaró­vissu. Nú hef­ur Hæstirétt­ur eytt þeirri óvissu með dómi sín­um frá því í síðustu viku. Óviss­an sneri fyrst og fremst að formi og samþykkt­um veiðifé­laga og þá um leið aðild­ar­hæfi þeirra að dóms­mál­um og þá um leið ýmsa aðra hluti sem snúa að rétt­ind­um og skyld­um. Deil­an um aðgengi að veiðistöðum þróaðist þannig út í allt aðra og mik­il­væg­ari sálma.

Guðjón Ármannsson, lögmaður Veiðifélags Eystri Rangár segir dóminn ekki hafa komið á óvart. Ljósmynd/LEX

mbl.is – Veiði · Lesa meira