Grænlandshákarlinn étur mikið af laxi

Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur ræðir um rannsóknir á atferli laxins í sjónum, en hann hefur stundað rannsóknir á því sviði frá árinu 1994. Margt kemur á óvart og til að mynda hversu mikið hámeri og Grænlandshákarl éta af laxi.

Ljósmynd/grapevine.is
mbl.is – Veiði · Lesa meira