Hafró vill heilfrysta hnúðlaxa

Síðustu daga hafa veiðimenn verið iðnir við að senda Sporðaköstum upplýsingar yfir veidda hnúðlaxa víða um land. Þetta eru mikilvægar upplýsingar um þennan nýbúa í íslenskum ám. Hafró óskar eftir sýnum frá veiðimönnum og best er að fá fiskinn heilfrystan.

Ljósmynd/KF
mbl.is – Veiði · Lesa meira