Haraldur hárfagri með maríulax í Miðfirði

Finnski leikarinn Peter Franzen, sem leikur Harald hárfagra í þáttaröðinni Vikings á Netflix, landaði maríulaxinum í Miðfjarðará á afmælisdeginum sínum. Með Peter í för var Jasper Paakkönen sem lék Hálfdán svarta í sömu þáttum.

Ljósmynd/Friðrik Þór Halldórsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Miðfirði