Haugurinn með þann stærsta í Vatnsdal

Stærsti laxinn til þessa í Vatnsdalsá í sumar, veiddist í Hnausastreng í gær. Það var rithöfundurinn, fluguhönnuðurinn og leiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn sem setti í og landaði þessum tröllslega hæng.

Ljósmynd/HH
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsdalsá