Haustlegar tölur í laxveiðinni

Afskaplega rólegt var yfir laxveiðinni í síðustu viku. Má segja að það sé heilt yfir landið og einu árnar sem voru að skila þokkalegri veiði voru á NA – landi. Topp fimmtán listinn er lítið breyttur frá síðustu viku.

Ljósmynd/ÞS

mbl.is – Veiði · Lesa meira