Heiðarvatn og Vatnsá blómstra loksins

Eftir mjög rólegt sumar þá hefur Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni loksins tekið við sér. Frá þriðja september hafa fjörutíu laxar veiðst og telst það gott á mælikvarða Vatnsár og jafnvel fleiri laxveiðiáa.

Ljósmynd/ÁAÁ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsá