Hnignun Atlantshafslaxins er efni ráðstefnu sem Six Rivers Iceland stendur fyrir í Vopnafirði í dag. Mæting er góð og málefnið alvarlegt. Frá aldamótum hefur Atlantshafslaxinum fækkað um helming á öllu hafsvæðinu.
Rasmus Lauridsen vísindamaður á vegum SRI fór yfir hversu hratt og mikið Atlantshafslaxinum hefur hrakað á undanförnum áratugum. Ljósmynd/Einar Falur
mbl.is – Veiði · Lesa meira