Flestir veiðimenn eru farnir að kyngja því með herkjum að sumarið 2025 verður lélegt veiðisumar í laxveiðinni, þegar horft er til veiðitalna. Þó er áhugavert að sjá að Austurland sker sig úr og það á jákvæðan hátt.
Skoðum fyrst veiðitölur í Vopnafirði, Þistilfirði og nágrenni og ekki sístu Jöklu. Þar er veiðin víðast hvar mun betri en á sama tíma í fyrra, með undantekningunni Sandá. Hér eru tölur fyrir þessar ár.
Veiðin í Jöklu er mun meiri en í fyrra. Austurlandið sker sig úr þegar skoðaðar eru veiðitölur. Ljósmynd/Morgunblaðið
mbl.is – Veiði · Lesa meira