Himinn og haf á milli landshluta í veiðinni

Flest­ir veiðimenn eru farn­ir að kyngja því með herkj­um að sum­arið 2025 verður lé­legt veiðisum­ar í laxveiðinni, þegar horft er til veiðitalna. Þó er áhuga­vert að sjá að Aust­ur­land sker sig úr og það á já­kvæðan hátt. 

Skoðum fyrst veiðitöl­ur í Vopnafirði, Þistil­f­irði og ná­grenni og ekki sístu Jöklu. Þar er veiðin víðast hvar mun betri en á sama tíma í fyrra, með und­an­tekn­ing­unni Sandá. Hér eru töl­ur fyr­ir þess­ar ár.

Veiðin í Jöklu er mun meiri en í fyrra. Austurlandið sker sig úr þegar skoðaðar eru veiðitölur. Ljósmynd/Morgunblaðið

mbl.is – Veiði · Lesa meira