Hoppandi hamingja yfir maríulaxi

Allt veiðiáhugafólk man eftir maríulaxinum sínum. Sumir gleðjast þó meira en aðrir þegar þessum merka áfanga er náð. Hópur kvenna var við veiðar í Víðidalsá í síðustu viku og þar var tveimur maríulöxum landað.

Ljósmynd/ABP
mbl.is – Veiði · Lesa meira