Hvaða ár eru að gera betur en í fyrra?

Áhugavert er að bera saman stöðuna á aflahæstu laxveiðiánum við síðustu ár. Hér eru teknar tölur frá Landssambandi veiðifélaga, af vef þeirra angling.is. Staðan miðast við 28. júlí og sambærilegar dagsetningar síðustu tvö ár.

Ljósmynd/Frontiers
mbl.is – Veiði · Lesa meira