Ísland í fyrsta sæti á laxveiðilistanum

Peter Rippin, eigandi Ripp Sporting, sem er með Eystri – Rangá, Þverá og Affallið á leigu, segir Ísland efst á lista í heiminum þegar kemur að laxveiði. Hann telur Ísland hafa forskot bæði á Noreg og Rússland í þessum efnum.

Ljósmynd/Ripp Sporting

mbl.is – Veiði · Lesa meira