Kampavín og kavíar í Víðidalsá

Öflugt kvennaholl er að störfum í Víðidalsá þessa dagana. Þarna er á ferðinni félagsskapurinn Kampavín og kavíar. Sextán veiðikonur fylla hollið og hafa verið í ágætisveiði. Harpa Hlín Þórðardóttir leiðir hópinn og sagði hún í samtali við Sporðaköst að allt væri upp á tíu.

Ljósmynd/IO
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá