Laxinn mættur óvenju snemma í Djúpið

Jákvæðar fréttir í laxveiðinni hafa verið margar og spennandi síðustu daga. Langadalsá í Ísafjarðardjúpi er ein af þeim ám þar sem sveiflur geta verið afskaplega miklar. Nú ber svo við að töluvert af laxi er kominn í hana og það mun fyrr en venjulega.

Sigurður Þorvaldsson með smálax úr Langadalsá. Ljósmynd/SMÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira