Laxveiðiárnar sem stóðu upp úr í sumar

Nokkrar laxveiðiár komu á óvart í sumar með mun betri veiði en mörg fyrri ár. Veiðisumarið var í heild sinni mjög köflótt og þegar horft er á heildarmyndina var það slakt. En það voru nokkrar ár sem gerðu mun betur en búist var við.

Birkir Mar Harðarson með einn af mörgum stórlöxum sem veiddust síðustu daga veiðitímabilsins. Ljósmynd/BMH

mbl.is – Veiði · Lesa meira