Laxveiðin byrjar mun betur en í fyrra

Margar laxveiðiár eru að gefa mun betri veiði en í fyrra og sumar eru með miklu betri veiði. Þverá/Kjarrá, Flókadalsá, Ytri – Rangá, Laxá í Kjós og Laxá í Leirársveit, Langá, Víðidalsá og Blanda eru allar búnar að gefa mun betri veiði en í fyrra.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira