Laxveiðin komin á fullt í Hvítá og Ölfusá

Laxveiðin í Hvítá og Ölfusá er komin á fullt. Mörg svæði hafa verið að gefa laxa síðustu daga. Þannig kom fyrsti laxinn á Gíslastöðum í Hvítá í gær og var það 12,5 punda fiskur sem Bjarni Blomsterberg landaði.

Ljósmynd/Veiðikló

mbl.is – Veiði · Lesa meira