Lítið súrefni, vatnsleysi og slý

Þriðja lélega laxveiðisumarið í röð er að verða staðreynd. Með fáum undantekningum er veiðin slök miðað við það sem veiðimenn hafa átt að venjast. Auðvitað hafa komið erfið sumur, eins og 2012 og 2014, en í bæði skiptin komu mjög góð ár í kjölfarið. Því er ekki að heilsa núna, eins og áður segir.

Ljósmynd/Lax-á
mbl.is – Veiði · Lesa meira