Lokaspretturinn hafinn í laxveiðinni

Fyrstu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús. Þannig eru bæði Haffjarðará og Laxá á Ásum búnar að senda frá sér lokatölur. Ásarnir gerðu töluvert betur en í fyrra og loka með 820 löxum á móti 600 í fyrra.

Ljósmynd/Sturla Birgirsson og Falmouth lávarður með 105 cm lax úr Ásunum

mbl.is – Veiði · Lesa meira