Loksins hundraðkall í Húnavatnssýslum

Einn lax hefur veiðst í Húnavatnssýslum fram til þessa sem hefur náð þeirri eftirsóknarverðu mælingu, hundrað sentímetrar. Hann veiddist í Blöndu 9. júlí. Þetta er afar óvenjuleg staða fyrir þetta stórlaxasvæði, en dæmigert fyrir árferðið.

Ljósmynd/Vatnsdalsá
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnsdalsá