Loksins hundraðkall úr Víðidal

Stórlaxaáin Víðidalsá hefur ekki enn gefið hundraðkall í sumar. Sett hefur verið í nokkra slíka en það er nánast ómögulegt að landa þeim. En hliðaráin gaf einn slíkan í gær. Í einum af allra efstu hyljum Fitjár, Efri-Laxakvörn kom á land 102 sentímetra hængur.

Ljósmynd/RÖJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá